Tæknifyrirtækið Netheimur hefur verið starfrækt í 18 ár og hefur á þeim tíma byggt upp mikla sérhæfingu á sviði reksturs tölvukerfa, hýsingar, og hugbúnaðarsmíði. Starfsemin fer fram í vistlegu húsnæði að Sóltúni 26. Þetta er mátulega stór vinnustaður þar sem finna má samhentan, glaðlegan og vinnusaman starfsmannahóp sem býr að fjölbreyttum bakgrunni, menntun og aldursdreifingu. Mannskapurinn er vel í stakk búinn til að svara þeim kröfum og takast á við þær áskoranir sem eingöngu fagmenn eru færir um að leysa af hendi.

Leiðarstefið í allri okkar vinnu felst þó ávallt í því að kapp sé best með forsjá. Hagur viðskiptavina er okkar hagur.

[staff_social]

Eggert R. Steinsen
Tæknimaður
Tækniþjónusta og hugbúnaðarráðgjöf
eggert@netheimur.is

Björn Halldór Helgason
Designer | Developer @ Lúllabúð
Hönnuður | Forritari
bjorn@netheimur.is / bjorn@lullabud.is

Guðmundur Ingi Hjartarson
Framkvæmdastjóri
gih@netheimur.is

Helga Hilmarsdóttir
Bókhald og innheimta
helga@netheimur.is

Snorri Kr. Þórðarson
Tæknimaður
Tækniþjónusta og hugbúnaðarráðgjöf
Snorri@netheimur.is

Ellert Kr. Stefánsson
Fjármálastjóri
Sérfræðingur í upplýsingatækni
ellert@netheimur.is

Guðmundur Sigursteinn Jónsson
Gúrú | Designer | Developer
gjonsson@netheimur.is

Jóhann Gunnar Bjargmundsson
Forritari og sérfræðingur í WP veflausnum
johann@netheimur.is

Ólafur Skúli Magnússon
Tæknimaður
Tækniþjónusta og hugbúnaðarráðgjöf
olafur@netheimur.is

Rafn Steingrímsson
Developer @ Lúllabúð
Forritari
rafn@netheimur.is / rafn@lullabud.is

Sverrir Már Sverrisson
Kerfisstjóri
Netsérfræðingur í Cisco, PF Sense, Linux, apache
sverrirm@netheimur.is

Netheimur ehf.

Sóltún 26 – 105 Reykjavík
Kt. 540998-2809
Vsk-númer: 59594
Netfang: netheimur@netheimur.is

Sími: 5 500 250
Fax: 5 500 251