skip to Main Content

Tölvuþjónusta og hýsing.

Við sjáum um rekstur tölvukerfa fyrir fyrirtæki og stofnanir. Stór og smá. Hvort sem þau eru hýst hjá okkur eða viðkomandi fyrirtæki

Hýsing

Fyrirtækjaþjónusta

Ráðgjöf & sérlausnir

Hugbúnaðargerð

Hýsingasalur / Gagnaver

Í miðri Reykjavík

Salurinn rúmar yfir 100 skápa og nær Tier 3 staðli.
þreföld kæling með tvöföldu varaafli.

Staðsetning salarins er góð þar sem ein af ljósleiðaramiðjum Reykjavíkur er í húsinu.  Aðgengi að salnum er 24/7 365 daga ársins og er vaktað af Securitas.
Fyrirtækjum og stofnunum býðst að leigja skápapláss með 24/7 aðgangi að gagnaverinu. Öll almenn tækniþjónusta við uppsetningu og viðhald í boði.  Ljósleiðaratengingar við alla helstu aðila á markaðnum. Fullkomið brunakerfi, öflugar nettengingar, varaafl og dagleg öryggisafritun.

Við hýsum vefi og veflausnir

Einn smellur í allar áttir!

Með aðeins einum smelli getur þú sett upp forrit á borð við WordPress, Drupal, concrete5, Magento, OpenCart, WHMCS, og hundruði annara forrita!

Screenshot 2014-09-09 11.09.19

Þetta nota viðskiptavinir okkar mest í hýsingu.

Þessi hugbúnaður hér að neðan er mest notaður á vefþjónum okkar.

WordPress

Drupal

Magento

Helstu eiginleikar okkar

Við veitum persónulega þjónustu og hugsum vel um okkar viðskiptavini.

Eftir 19 ár í bransanum vitum við hvað fyrirtækin þurfa varðandi þjónustu og hýsingu.

HRAÐI

Hýsingarlausnir okkar keyra á vélbúnaði frá viðurkenndum framleiðendum. Þannig tryggjum við hámarks uppitíma, hraða og lágmarks svartíma.

ÖRYGGI

Við afritum alla vefi daglega. Hýsingarsalurinn okkar er með  hæstu öryggisstöðlum, með  öryggisgæslu Securitas 24/7, tvöfalt rafmagns- og net inntak, og varaaflsstöðvar.

SKALANLEIKI

Í bakenda kerfisins stjórnar þú  öllum þjónustum þegar þér hentar.  Þjónusturnar verða virkar samstundis og þú greiðir aðeins fyrir það sem þú notar.

ÞJÓNUSTA

Við aðstoðum þig í gegnum hjálparborðið okkar og ef þú þarft frekari tækniaðstoð eða forritunarvinnu þá getum við hjálpað.

Odoo hugbúnaðarlausnir

Odoo hýsir þú hjá okkur og við sjáum um tæknimálin fyrir þig.

Odoo er alhliða viðskipta- og upplýsingalausn með einföldu notendaviðmóti sem hægt er að fá í áskrift !

Screenshot 2014-09-09 11.07.50

Fyrirspurn um þjónustu?

Vantar þið tækniaðstoð, hýsa vef eða netþjón hjá okkur.  Sendu okkur línu og skoðum hvað við getum gert fyrir þig.

Fyrirspurn um reikninga?

Vantar þig reikningayfirlit eða skoða áskriftirnar þínar.  Sendu okkur fyrirspurn og Helga græjar málin.

Vantar þig aðstoð?

Við þjónustum viðskiptavini okkar á staðnum eða yfirtökum vélarnar þeirra. Þjónustusamningur er nauðsyn.

Hlustaðu á KR útvarpið í sumar.

Hér getur þú hlustað á beina útsendingu frá öllum leikjum KR í sumar.

Back To Top