Rafræn innskráning og undirritun
Rafræn innskráning veitir betri notendaupplifun og eykur öryggi viðskipta á netinu
Rafræn skilríki
Settu upp lausnina fyrir þína vefsíðu
Virkni og uppsetning
WordPress viðbótin (Plugin) styður rafrænar innskráningar. Rafræn innskráning veitir betri notendaupplifun, eykur viðskipti á netinu, fjölgar viðskiptavinum sem og eykur öryggi vefsvæðis þíns.
Hvers vegna rafræn innskráning?
Notkun rafrænna skilríkja lágmarka áhættu og svika, veitir örugga notendaupplifun á þínum vef, þú eykur viðskipti þín sem og sparar peninga.
Rafrænar innskráningar eru í samstarfi við Dokobit og þarf að gera samning um rafrænar undirritanir við Dokobit.
Innskráning og nýskráning
Notandi nýskráir sig með farsíma eða Smart-ID. Viðkomandi setur inn netfang sem tengist við aðgang, eftir það þarf notandi aðeins að notast við símanúmerið sitt til að skrá sig inn.
Þegar notandi nýskráir sig nær Dokobit þjónustan í allar helstu upplýsingar um viðkomandi til að geta stofnað aðganginn.