
Tækniþjónusta
Tæknideild Netheims býður persónulega og góða þjónustu
Fyrirtækjaþjónusta
Reynsla okkar af tækni og hugbúnaði spannar yfir 100 ár
Tæknideild okkar býr að yfirgripsmikilli og fjölbreyttri þekkingu á hinum ýmsu tækjum og hugbúnaði sem fyrirtæki nýta sér í daglegum rekstri.
Við erum sérfræðingar í Office 365 og tengingum þess við hin ýmsu kerfi. Office 365 er fjölbreytt tól sem nýtist all flestum fyrirtækjum daglega.
Þjónusta við tæki og hugbúnað
Netföng
Allar verkbeiðnir má senda á adstod@netheimur.is og fyrsti lausi tæknimaður grípur boltann og svarar erindi þínu.
Þjónusta við tæki og hugbúnað
Hvað gerir tæknideildin okkar?
- Tengir prentara, tölvur, skanna, handskanna, sjálfsafgreiðsluhlið, kassakerfi,
- Uppsetning á hugbúnaði, tölvum, spjaldtölvum, tölvupósti, Office 365.
- Fjartengingar vegna heimavinnu.
Póstlisti Netheims
Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.