Hugbúnaðardeild

Þjónustusamningur


Er annríki og tímaleysi að hrjá þitt fyrirtæki?

Við bjóðum

Við bjóðum upp á umönnun heimasíðna og vefsvæða fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Í nútímasamfélagi eru allir að gera sitt besta til að hámarka afköst, en raunin er sú að viðhald og umönnun heimasíðna situr oftast á hakanum.

Hugbúnaðardeild okkar getur séð um að uppfæra viðbætur, myndir og texta eftir óskum á öruggan hátt. Ef síðu er viðhaldið reglulega eykst öryggi hennar. Þróun er hröð í netheimum og því nauðsynlegt að vera með uppfærða síðu og varnir.

Viltu koma þinni síðu í örugga höfn?

Póstlisti Netheims

Skráðu þig á póstlistann okkar og við sendum þér fréttir og fróðleik.